top of page
Metnaður Ánægja Samvinna Ábyrgð

Grunnskóli
Grundarfjarðar
BÓKASAFN - Viskubrunnur
Bókasafn Grunnskóla Grundarfjarðar, sem einning gengur undir nafninu Viskubrunnur, er opið fyrir útlán alla skóladaga. Einnig fer fram á bókasafninu kennsla nemendahópa og safnfræðsla. Góð aðstaða er á safninu fyrir nemendur til að lesa bækur eða sinna verkefnavinnu.
Útlán
Í hvert skipti sem nemandi eða starfsmaður skólans fær bók að láni á að skrá hana á nafn viðkomandi og svo aftur út þegar bók er skilað. Með þessu fyrirkomulagi er auðveldara að halda utan um skil. Þeir aðilar sem skráðir eru fyrir bók bera ábyrgð á henni þangað til hún er aftur komin í innskráningu skólans.
Starfsmaður á bókasafni er Lilja Magnúsdóttir.
VIÐBURÐIR
bottom of page