top of page
HLUTVERK NEMENDARÁÐS

 

Við hvern skóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna-og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum. Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð. (9. Gr. Lög nr. 91/2008 um grunnskóla).

 

Nemendaráð Grunnskóla Grundarfjarðar 2019-2020

Gabríel Ómar Hermannsson 10. bekk (formaður)

Margrét Helga Guðmundsdóttir 10. bekk

Kristján Freyr Tómasson 9. bekk

Kolbrún Líf Lárudóttir 9. bekk

Jón Björgvin Jónsson 8. bekk

Alexander Freyr Ágústsson 8. bekk

VIÐBURÐIR

bottom of page