top of page
FORELDRAFÉLAGIÐ

 

Foreldrafélagið sér um ýmsar uppákomur og skemmtanir fyrir nemendur yfir skólaárið.  Stjórnin er kosin

úr hópi bekkjarfulltrúa sem valdir eru eftir ákveðinni reglu að hausti. Kosningin fer fram á aðalfundi

félagsins sem haldinn er í október ár hvert.  Þessir bekkjarfulltrúar aðstoða einnig við ýmsar uppákomur

yfir veturinn.  Það má nefna að félagið hefur séð um þrettándagleði, skipulagt leikhúsferð fyrir 7. bekkinga

ár hvert, séð um kaffisölu á skólaslitum og til skiptis hafa foreldrafélög skólanna á norðanverðu

Snæfellsnesi staðið fyrir Nesballi fyrir unglingastig.  Foreldrafélagið vinnur einnig að eflingu samstarfs

milli heimilis og skóla

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page