

Unicef
Unnið að sameiginlegu listaverki í smíðastofunni á Unicef leikunum 2018.


4. bekkur smíði
4. bekkur naut þess að skrúfa í sundur ónýtar tölvur í síðasta smíðatímanum.


Ljósmyndamaraþon
4. og 5. bekkur í ljósmyndamarþoni í stærðfræði.
Vinningshafi
Bókaútgáfan Iðnú stóð fyrir síðasta lestrarátaki og dró út vinningshafa í hverjum skóla fyrir sig. Vinningshafinn í Grunnskóla...


1. bekkur myndmennt
1. bekkur fékk það verkefni að skapa sína skrímslafjölskyldu í myndmennt - góð samvinna og úr urðu 2 flottar fjölskyldur.


Frímínútur
Krakkarnir dunda sér við ýmislegt í frímínútunum þó að það sé rigning og rok.


Vorskólinn
Krakkarnir á Eldhömrum kláruðu vorskólann nú á dögunum. Mikill spenningur er fyrir 1. bekk og voru krakkarnir mjög áhugasamir og duglegir.


Samvinnuverkefni
Samvinnuverkefni í myndmennt hjá 6. bekk - hugmynd frá skólaheimsókn í Verona


Heimsókn
Nemendurnir frá Frakklandi komu í heimsókn í 2. og 3. bekk í dag