

Gleðileg jól
Starfsfólk Grunnskóla Grundarfjarðar óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs. Þökkum samveru á liðnu ári...


Jólatréð skreytt
Það er hefð hér í Grunnskólanum að 10. og 5. bekkur sjái um að skreyta jólatréð í byrjun desember. Fleiri jólamyndir inni á myndaalabúmi.


Slæm veðurspá
Slæm veðurspá er fyrir næstu tvo daga. Appelsínugul viðvörun, jafnvel rauð er á okkar svæði. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að...


Körfubolti í snjó
Sumir nemendur láta ekki smá snjó aftra því að fara í körfubolta í frímínútum. Þá er auðvitað bara farið í að moka.


Gömlu jólamyndirnar
Þegar Hanni byrjar að undirbúa uppsetningu á gömlu jólamyndunum kemur jólaandinn sterkur inn í skólann og við finnum til tilhlökkunar.