

Leiksýning
Eldhamrar og 1. bekkur fengu boð á leiksýningu á vegum Þjóðleikhússins. Sýningin var sýnd í Stykkishólmi og fórum við þanngað saman í rútu


2. bekkur
Mjög skemmtileg fjöruferð í náttúrufræði, fundum allskonar skemmtilegt í fjörunni.. sumir urðu blautir þrátt fyrir stígvél - erum að læra...


Tæknismiðja
Tæknismiðja - góða veðrið nýtt og kíkt út með dróna og ollie.


Óskum eftir
Óskum eftir að fá gefins biluð reiðhjól og húsgögn sem þarfnast lagfæringar. Getum sótt heim. Endilega hafið samband í skólann, síma...


Starfsdagur
Vegna Kennaraþings Vesturlands verður starfsdagur föstudaginn 14. september og engin skóli þann dag. Opið verður í Eldhömrum.


Óskum eftir
Óskum eftir ónýtum tölvum til að taka í sundur í smíðastofunni.


Hugmyndaríkir drengir
Þessir drengir tóku sig til að endurskapa Kirkjufellið og gerðu það vel.


Bestur í lestri
Á skólaslitunum s.l. vor fékk skólinn að gjöf farandgrip, hannaðan af Togga í Lavalandi. Það var 4. bekkur sem var valinn "Bestur í...


1. bekkur
Krakkarnir í 1. bekk skelltu sér í berjamó og aðeins að leika sér í læknum


Tölur
Við óskum eftir að fá allar gerðir af tölum til að vinna með í textílmennt. Ef þið sjáið ykkur fært um að gefa okkur nokkrar væri það...