

5 ára deild
Ertu að taka til og ert með vel með farnar dúkkur, dúkkufylgihluti og skemmtilega búninga sem þig vantar að losna við? Ef svo er þá...
Fyrirlestur um Kvíða barna fyrir foreldra barna í leik- og grunnskóla Grundarfjarðarbæjar.
Þriðjudaginn 12. apríl 2016 ætlar Inga Stefánsdóttir sálfræðingur að vera með fyrirlestur um kvíða barna í Sögumiðstöðinni kl 17:00. ...


Gönguferð
3. og 4. bekkur fóru í gönguferð 4. apríl í góða veðrinu. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Upplestrarkeppni í 7. bekk
Fimmtudaginn 7. apríl var haldin undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk. Hver nemandi las eina blaðsíðu úr bókinni „Ertu...


Umferðafræsla Benna Kalla
Þriðjudaginn 5. apríl 2016 fengu nemendur í 9. og 10. bekk Grunnskóla Grundarfjarðar heimsókn frá Benna Kalla. Tilgangur heimsóknarinnar...


Hópleikir
5. og 6. bekkur fóru í hópleiki í dag í góða veðrinu.