

Starfsdagur
Föstudaginn 4. nóvember er starfsdagur í skólanum því verður enginn skóli hjá nemendum á morgun.


Spilastund
S pilastund á unglingastigi. Nemendur læra á hin fjölbreyttu spil skólans. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Jól í skókassa
Nemendur í 1. - 7. bekk tóku þátt í verkefninu Jól í skókassa í ár eins og síðastliðin ár. Anna Husgaard og Salbjörg Nóadóttir sjá um...


Skólamyndataka
Skólamyndataka verður þann 9. nóvember og er það Stúdíó KÁ sem sér um hana í ár. Þetta er heimasíðan þeirra og þar er hægt að sjá...