Jól í skókassa
- helis6
- Nov 2, 2016
- 1 min read

Nemendur í 1. - 7. bekk tóku þátt í verkefninu Jól í skókassa í ár eins og síðastliðin ár. Anna Husgaard og Salbjörg Nóadóttir sjá um þennan viðburð hér í Grundarfirði og mættu þær í skólann í dag með smákökur og heitt kakó við mikin fögnuð nemenda. Pakkarnir verða sendir til Úkraínu og dreifðir til munaðarleysingaheimila, barnaspítala og til barna einstæðra mæðra af KFUM. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Comments