

Spilastund
Spilastund hjá 1. - 4. bekk. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Fyrsti snjórinn
Það er alltaf gaman þegar fyrsti snjórinn kemur og krakkarnir nýta brekkuna vel. Fleiri myndir inni á myndasafni.


3. og 4. bekkur
3. og 4. bekkur í skemmtilegri vinnu.


Heimsókn frá leikskólanum
Elstu börn leikskólans í skólaheimsókn hjá 1. bekk. Fleiri myndir inni á myndasafni.


4. bekkur
Nemendur í 4. bekk skemmtu sér við að búa til hrekkjavökuskraut í myndmenntatíma í dag hjá Unni Birnu.


Leikskólanemendur
Elstu nemendur í leikskólanum ásamt foreldrum komu í heimsókn í dag í skólann. Þeim leist bara mjög vel á hann og hlakka til að koma í...


Bekkjarkvöld
Bekkjakvöld hjá 7. bekk. Rakel Mirra og Katrín Súsanna bökuðu muffins og svo var spilað borðtennis og dansað. Fleiri myndir inni á...


Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn
Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn er í dag 30. september og nutu nemendur góðs af því. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Starfsdagur
Næstkomandi föstudag 2. október verður starfsdagur í skólanum og þar af leiðandi verður enginn skóli hjá nemendum.


3. bekkur í skógarferð
Á meðan 4. bekkur glímdi við samræmt próf fór 3. bekkur í skógarferð upp í skórækt, borðuðu nestið sitt og skemmtu sér vel. Fleiri myndir...