Leikskólanemendurhelis6Oct 12, 20151 min read Elstu nemendur í leikskólanum ásamt foreldrum komu í heimsókn í dag í skólann. Þeim leist bara mjög vel á hann og hlakka til að koma í heimsókn aftur í vetur. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Commentaires