

Gleðileg jól
Starfsfólk Grunnskóla Grundarfjarðar óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs. Þökkum samveru á liðnu ári...


Jólahringekja
Mánudaginn 18. desember voru allir nemendur skólans í jólahringekju og voru stöðvarnar fjölbreyttar. Mikið er um uppbrot þessa síðustu...


Vasaljósadagur
Hin árlega vasaljósaganga fór fram síðastliðinn föstudag og var mikil stemning hjá öllum. Eftir gönguna fengu krakkarnir heitt kakó og...


Jólahurðir
Nú eru jólahurðirnar komnar upp. Fólk sýnir mikla hugvitsemi og það eru skemmtilegar útfærslur í ár. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Jólapeysudagur
Margir mættu í jólapeysum í dag og var gaman að sjá fjölbreyttnina. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Jólatré
Nokkrir nemendur úr 5. og 10. bekk settu upp jólatréð í dag.