Jólahringekjahelis6Dec 20, 20171 min read Mánudaginn 18. desember voru allir nemendur skólans í jólahringekju og voru stöðvarnar fjölbreyttar.Mikið er um uppbrot þessa síðustu daga fyrir jól. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Comments