Vasaljósadagurhelis6Dec 18, 20171 min readHin árlega vasaljósaganga fór fram síðastliðinn föstudag og var mikil stemning hjá öllum. Eftir gönguna fengu krakkarnir heitt kakó og piparkökur.
Commentaires