

Dagur leikskólans
Vikuna 30/1 – 3/2 vorum við á Elhömrum með þemadaga. Þemað hjá okkur var ,, húsið mitt‘‘. Börnin svöruðu spurningum um húsnæðið sem þau...


Lestur í skólanum
Lesturinn heldur áfram og nemendur safna Pókimonum.


Sófafjör
Mikil samheldni hjá unglingunum í skólanum þá sérstaklega í frímínútum.


Hringekja
Hringekjuvinna hjá 1. b., 2. b. og Eldhömrum. Einingakubbar, paint by numbers og fleira og fleira. Þið getið séð fleiri myndir inni á...


Krufning
Nemendur í 3. og 4. bekk fengu að skoða og kryfja fiska í náttúrufræðitíma með Ingibjörgu Eyrúnu. Fleiri myndir inni á myndasafni.


100 daga hátíð
100 daga hátíð nemenda í 1. og 2. bekk var haldin föstudaginn 27. janúar - mikið fjör og mikið gaman. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Bóndadagurinn
Í tilefni Bóndadagsins þá buðu stelpurnar í 5., 6. og 7. bekk strákunum upp á morgunverð. Mikil hamingja var með þetta allt saman hjá...


Vetur
Krakkarnir skemmta sér vel í snjónum þessa dagana. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Vinningshafi
Margrét Helga Guðmundsdóttir í 7. bekk var hlutskörpust nemenda á miðstigi í vísnasamkeppni grunnskólanna sem Menntamálastofnun stóð...


Grænmetiskallar
2. bekkur notaði sköpunargáfuna sína í heimilsifræði í dag og útkoman var mjög skemmtileg. Fleiri myndir inni á myndasafni.