Bóndadagurinn
- helis6
- Jan 20, 2017
- 1 min read
Í tilefni Bóndadagsins þá buðu stelpurnar í 5., 6. og 7. bekk strákunum upp á morgunverð. Mikil hamingja var með þetta allt saman hjá öllum og voru strákarnir okkar mjög þakklátir. Fleiri myndir inni á myndasafni

Comments