

Jólatónleikar Tónlistarskólans
Tónlistarskóli Grundarfjarðar hélt sína árlegu jólatónleika í sal Fjölbrautarskóla Snæfellinga mánudaginn 14. desember síðastliðinn. Þar...


Jólakveðja
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Skólinn hefst að nýju...


Jólaþorp
Nemendur í 7. - 10. bekk unnu sameiginlega að skemmtilegu þemaverkefni síðustu daga fyrir jólafrí þar sem nemendur sköpuðu stærðarinnar...


Hringekja
Hringekja hjá 1. og 2. bekk. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Þemavinna
Dagur 2 í þemavinnu hjá eldri nemendum. Jólaþorpið er að myndast smá saman. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Jólahringekja og þemavinna
Jólahringekja er hjá 1. - 6. bekk í dag og nemendur og starfsmenn skólans skemmta sér vel við jólalög og jólaföndur. Nemendur í 7. - 10....


Jólasveinarnir
Jólasveinarnir hennar Önnu Halldóru eru að birtast í skólanum einn og einn.


Búkolla - leiksýning
3. og 4. bekkur fluttu frábæra leiksýningu byggða á sögunni um Búkollu í dag við mikinn fögnuð samnemenda, foreldra og starfsmanna. Það...


Bókasafn
Nú er bókasafn skólans komið í jólaskap og jólabækurnar komnar í hús.


Heitt kakó og piparkökur
Eftir vasaljósagönguna (vegna slæms skyggnis náðist ekki myndir úr henni) var boðið upp á heitt kakó og piparkökur. Sjá fleiri myndir...