Búkolla - leiksýning
- helis6
- Dec 8, 2015
- 1 min read

3. og 4. bekkur fluttu frábæra leiksýningu byggða á sögunni um Búkollu í dag við mikinn fögnuð samnemenda, foreldra og starfsmanna. Það er greinilegt að það er mikið af hæfileikafólki hér á ferð. Fleiri myndir inni á myndasafni. Sýningin endaði á flottu dansatriði sem sjá má inni á facebook síðu skólans.
Comments