Jólahringekja og þemavinna
- helis6
- Dec 15, 2015
- 1 min read
Jólahringekja er hjá 1. - 6. bekk í dag og nemendur og starfsmenn skólans skemmta sér vel við jólalög og jólaföndur.
Nemendur í 7. - 10. bekk eru í þemavinnu þessa dagana og það verður spennandi að sjá hver útkoman verður. Fleiri myndir inni á myndasafni.

Comments