

3. og 4. bekkur í sveitaferð
3. og 4. bekkur fór í heimsókn í fjárhúsin hjá Dóru á Hömrum á þriðjudag. Mikið fjör og gaman. 😊 Fleiri myndir inni á myndasafni.
Sundkennsla
Á morgun, miðvikudag 18.maí, hefst sundkennsla að nýju. Ég vil biðja foreldrar/forráðamenn um að hjálpa börnunum ykkar að muna eftir...


Heimsókn frá Frakklandi
Myndlistakonan Josée Conan verður gestur okkar hér í Grunnskóla Grundarfjarðar þessa vikuna. Hún vinnur mjög frumleg og skemmtileg verk...


Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk var haldin í Grundarfjarðarkirkju þann 14. apríl síðastliðinn. Markmið keppninnar er að...


Lestrarátak
Í dag var nemendum í 1. - 4. bekk afhent viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku sína í lestrarátaki sem fram fór í apríl. Fleiri myndir inni...


1. og 2. bekkur gjafir
Í dag fengu nemendur í 1. bekk afhenta reiðhjólahjálma frá Kiwanis og nemendur í 2. bekk fengu Íslenska fánann frá Skátahreyfingu Íslands.


Eldhamrar
Mánudaginn 25. apríl tók 5 ára deild Grunnskóla Grundarfjarðar til starfa. Deildin ber nafnið Eldhamrar. Á deildinni eru 6 nemendur sem...