Sundkennsla
- helis6
- May 17, 2016
- 1 min read
Á morgun, miðvikudag 18.maí, hefst sundkennsla að nýju.
Ég vil biðja foreldrar/forráðamenn um að hjálpa börnunum ykkar að muna eftir sundfötum.
Það eiga allir að koma með bæði sundföt og íþróttaföt alla daga vikunnar það sem eftir er hvort sem þau eru með íþróttatíma skráða í stundatöflu eða ekki.
Comments