

Öskudagur
Öskudagsskemmtun verður í Samkomuhúsinu miðvikudaginn 1. mars. Leikskólakrakkar og grunnskólakrakkar í 1.-6. bekk frá 16:00-17:30 Hvetjum...


Næstu dagar
Næsta mánudag er Bolludagur og þá mega nemendur koma með í bollur í nesti. Á miðvikudaginn er svo Öskudagur og þá líkur allri kennslu...


Söngur á sal
Í dag var söngur á sal og þemað var Þorrinn - vetur. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Starfsdagur
Mánudaginn 20. febrúar er starfsdagur í Grunnskólanum og Eldhömrum. Þá eiga nemendur ekki að mæta í skólann. Það verða samt tímar hjá...


Þorrablót
Í gær vorum við með smá þorrablót í 3. og 4. bekk en við höfum verið að vinna með þorrann í samfélagsfræði að undanförnu. Fengum við...


Útivera
1. og 2. bekkur - fjöruferð í yndislegu veðri 😀 5. bekkur - góður göngutúr í lífsleikni 😁 Fleiri myndir inni á myndasafni.


Skógræktarferð
Skelltum okkur í góðan göngutúr upp í skógrækt - vantaði nokkra nemendur . Fleiri myndir inni á myndasafni.


Spurningarkeppni
Vikan endaði á spurningarkeppni á unglingastigi sem nemendur gerðu að sínu frumkvæði. Nemendum í 7. bekk var einnig boðið. Góða helgi.


Þemadagar
Mikið fjör hefur verið í þemaverkefnum þessa vikuna. Nemendur unnu verkefni um sína heimabyggð með heimsóknum til fyrirtækja og öðrum...


Dagur leikskólans
Vikuna 30/1 – 3/2 vorum við á Elhömrum með þemadaga. Þemað hjá okkur var ,, húsið mitt‘‘. Börnin svöruðu spurningum um húsnæðið sem þau...