

Reyklaus bekkur
7. bekkur tók þátt í verkefni sem heitir Reyklaus bekkur á landsvísu. Þau voru svo dregin út og fengu þessa brúsa að gjöf fyrir að vera...


Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk fór fram í Stykkishólmi fimmtudaginn 23.mars. Fyrir Grunnskóla Grundarfjarðar kepptu þær Bjargey, Íris...


Hestaval
Hinn helmingur hestavalshópsins fór i reiðtúr í dag. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Hestaval
Nokkrir krakkar í hestavalinu fóru í reiðtúr í dag. Fleiri myndir inni á myndasafni .


Útivistarval
Útivistarval hjá unglingum uppá Brjóst í blíðunni. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Fjöruferð
3.-4. bekkur fór í fjöruferð í náttúrufræði í morgun. Markmiðið var að skoða fuglalífið í fjörunni. Við sáum nokkrar tegundir fugla og...


Útikennsla
5. bekkur fór út í stærðfræði til að vinna mælingaverkefni í góða veðrinu. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Snapp
Í dag er Lína kennari með komduadkenna snappið. Endilega fylgist með.


Útivistarval
Göngutúr um nágrennið í útivistarvali hjá unglingum


Lestrarsprettur
Dagana 6. - 20. mars tóku nemendur í 1. - 7. bekk þátt í lestrarspretti þar sem þemað var sjóræningjar. Nemendur fengu gullpening ef þeir...