

Starfsdagur
Miðvikudaginn 22. maí er starfsdagur í grunnskólanum og verður því ekki skóli hjá nemendum.


Þér er boðið!
Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn, bjóða þér að koma á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í sjöunda bekk grunnskóla...


Þorgrímur Þráinsson
Þorgrímur Þráinsson kom og hélt kynningu fyrir nemendur í 4.-10. bekk sem heitir Sterk liðsheild - hvað getum við lært af landsliðinu í...


Hestasport
Nú er hestasport valfag hjá 8. - 10. bekk. Þar fá börnin að kynnast allri umhirðu hesta og að sjálfsögðu að prufa að fara á bak. Þau eru...


Leiðrétting - Stóra upplestrarkeppnin
Á hverju skólaári taka nemendur í 7.bekk þátt í Stóru upplestrarkeppninni. Markmið upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskóla er að vekja...


Öskudagur
Það er alltaf mikið fjör á Öskudaginn hér í skólanum. Ýmsar furðuverur reika um skólann og allir skemmta sér vel. Fleiri myndir inni á...