Lestrarsprettur
- helis6
- Mar 21, 2017
- 1 min read
Dagana 6. - 20. mars tóku nemendur í 1. - 7. bekk þátt í lestrarspretti þar sem þemað var sjóræningjar. Nemendur fengu gullpening ef þeir lásu í 30 mínútur sem þeir söfnuðu í gullkistu á sérstöku sjóræningjasvæði. Nemendur í 3. og 4. bekk söfnuðu 154 gullpeningum sem þýðir 77 klukkustundir af lestri. Nemendur fengu síðan viðurkenningarskjal fyrir þáttökuna..

תגובות