Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar
- helis6
- Mar 30, 2017
- 1 min read
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk fór fram í Stykkishólmi fimmtudaginn 23.mars. Fyrir Grunnskóla Grundarfjarðar kepptu þær Bjargey, Íris Birta og Margrét Helga. Allar stóðu þær sig mjög vel og Margrét Helga varð í 3.sæti. Við óskum Dagnýju Ingu Magnúsdóttu og Símoni Andra Sævarssyni til hamingju með 1. og 2. sætið en þau koma bæði úr Grunnskóla Stykkishólms.Við þökkum Grunnskóla Stykkishólms fyrir höfðinglegar mótttökur.

Comments