top of page

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar

  • helis6
  • Mar 30, 2017
  • 1 min read

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk fór fram í Stykkishólmi fimmtudaginn 23.mars. Fyrir Grunnskóla Grundarfjarðar kepptu þær Bjargey, Íris Birta og Margrét Helga. Allar stóðu þær sig mjög vel og Margrét Helga varð í 3.sæti. Við óskum Dagnýju Ingu Magnúsdóttu og Símoni Andra Sævarssyni til hamingju með 1. og 2. sætið en þau koma bæði úr Grunnskóla Stykkishólms.Við þökkum Grunnskóla Stykkishólms fyrir höfðinglegar mótttökur.


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page