

Stóra upplestrarkeppnin
Í dag (þriðjudaginn 10. apríl) verður Stóra upplestrarkeppnin á Snæfellsnesi haldin í Ólafsvíkurkirkju kl. 18:00. Þrír nemendur úr...


Ævar vísindamaður
Hlustað á sögu Ævars vísindamanns.


ABC barnahjálp
Í mars gengu nemendur í 5. bekk í hús hér í Grundarfirði og söfnuðu fyrir ABC barnahjálp. Þau stóðu sig með prýði og söfnuðu 43.847,- kr.


Danskennsla
Árleg danskennsla fer fram í næstu viku. Nemendur fá kennslu hvern dag og enda vikuna á danssýningu í íþróttahúsinu föstudaginn 13. april...