Stóra upplestrarkeppnin
- helis6
- Apr 10, 2018
- 1 min read
Í dag (þriðjudaginn 10. apríl) verður Stóra upplestrarkeppnin á Snæfellsnesi haldin í Ólafsvíkurkirkju kl. 18:00. Þrír nemendur úr 7.bekk, þau Hermann, Kolbrún og Kristján munu taka þátt fyrir hönd Grunnskóla Grundarfjarðar. Öllum er velkomið að koma og hlýða á flutning nemendanna.

Comments