ABC barnahjálphelis6Apr 6, 20181 min readÍ mars gengu nemendur í 5. bekk í hús hér í Grundarfirði og söfnuðu fyrir ABC barnahjálp. Þau stóðu sig með prýði og söfnuðu 43.847,- kr.
Comments