

Sund
Áætlað er að sundkennsla byrji í næstu viku og viljum við því biðja nemendur um að koma bæði með sundföt og íþróttaföt í skólann á...


Hjálmar
Nemendur í 1. bekk fengu í dag afhenta hjálma frá Kiwanis. Þökkum kærlega fyrir okkur.


Tveggja ára afmæli Eldhamra
Þann 25. apríl urðu Eldhamrar 2.ára. Að sjálfsögðu var haldið upp á það með ís og vöfflukaffi


Lestrarátak
Vel heppnuðu lestrarátaki lokið hjá krökkunum á Eldhömrum. Lesnar voru rúmlega 100 bækur, ýmist þau sjálf eða lesið var fyrir þau. Þar...


Íslenska
6.-7.bekkur fór út í íslensku í dag. Nemendur áttu að finna 5 sérnöfn, 5 samnöfn, 5 samsett orð, 5 lýsingarorð og 5 sagnorð í náttúrunni...


Starfsdagar og vetrarfrí
18. - 20. apríl er vetrarfrí í skólanum og 23. - 24. apríl eru starfsdagar hjá starfsmönnum skólans. Nemendur eru því í fríi frá 18. -...


Danssýning
Erla danskennari er búin að vera að kenna nemendum dans alla síðustu viku og í framhaldi af því var haldin danssýning síðastliðinn...


Kór tónleikar
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð bauð nemendum Grunnskólans á tónleika í kirkjuna í dag. Miklir hæfileikar og metnaður hjá þeim.


Endurvinnsla á sorpi
Nemendur í 4. - 5. bekk hafa undanfarna viku verið að læra um endurvinnslu á sorpi og hvað verður um allt ruslið. 4. bekkur fór út í...


Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Þriðjudaginn 10.apríl var Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Snæfellsnesi haldin í Ólafsvíkurkirkju. Þrír fulltrúar skólans tóku þátt...