

Takk fyrir gott skólaár
Við þökkum nemendum og aðstandendum fyrir gott skólaár sem nú er liðið. Njótið sumarsins og sjáumst hress í haust. Umsjónarkennarar næsta...
Verk nemenda og óskilamunir
Í skólanum er enn töluvert af óskilamunum og verkum sem nemendur hafa búið til yfir veturinn. Við biðjum nemendur og foreldra um að líta...
Skólahlaup
Í dag hlaupa allir í skólanum nokkra kílómetra og eru gestir velkomir að hlaupa með. Allir eru beðnir um að hvetja krakkana til að hlaupa.
Skólaslit 2019
Það er búið að vera nóg að gera hjá nemendum og starfsmönnum skólans síðustu daga. Skólaslitin verða kl. 16:15 á morgun 31. maí ....


Hjólað í vinnuna
Núna er í gangi verkefnið Hjólað í vinnuna. Björgvin aðstoðarskólastjóri tekur hlutina alla leið og hjólaði í vinnuna í dag frá...


Hjálmar
Að venju fengu nemendur í 1. bekk hjálma að gjöf frá Kiwanisfélaginu og voru þau að vonum mjög ánægð með þá.


3. bekkur í smíði
Nemendur í 3. bekk létu hvorki rigningu né vind stoppa sig í því að fara út til að tálga. Fleiri myndir inni á myndaalmbúmi.
Lausar stöður í Grunnskóla Grundarfjarðar
Lausar stöður í Grunnskóla Grundarfjarðar Grunnskólakennara vantar fyrir skólaárið 2019-2020 vegna orlofs til eins árs. Skilyrði fyrir...


Plokkdagur
Í tilefni af Strandhreinsideginum þann 4. maí tóku nemendur og strafsmenn skólans sig til og týndu upp rusl á skólalóðinni og í nágrenni...


Valið í sveitaferð
Unglingarnir sem hafa verið hjá okkur á Eldhömrum í vali fengu að koma með okkur í sveitaferð að Bergi í dag. Það var mjög gaman að hafa...