

Framhaldsskólakynning
Fimmtudaginn 14. mars fóru nemendur í 9. og 10. bekk í Reykjavíkurferð. Fyrsta stopp var Árbæjarsafn þar sem nemendur skoðuðu sýningu sem...


Kínverska sem valgrein
Í ár er sú nýbreytni í Grunnskóla Grundarfjarðar að boðið er upp á kínversku sem valgrein á unglingastigi. Nemendur tóku þessari nýjung...


Lestrarátak
Lestrarátaki Ævars Vísindamanns lauk fyrir skömmu og var þátttaka barnanna afar góð. Ekki er kannski hægt að segja sömu sögu um...


Valtímar í 2. bekk
Í föstudagsvali hjá 2.bekk var farið í ýmsar þrautir í spjaldtölvum. Eins og sjá má var mikil einbeiting í gangi. Fleiri myndir inn á...


Kvenfélagið Gleym mér ei gefur skáksett
Kvenfélagið Gleym mér ei kom fyrir stuttu í heimsókn í Grunnskóla Grundarfjarðar og gaf tíu skáksett skólanum til eignar. Skákiðkun hefur...


Fjölgreindaleikar
Miðvikudaginn fyrir vetrarfrí voru Fjölgreindaleikarnir haldnir í þriðja sinn hér í skólanum. Þeir eru hugsaðir sem góð og skemmtileg...


Öskudagsgleði
Í tilefni af öskudeginum þann 6. mars verður öskudagsgleði haldin í íþróttahúsinu. Þrautabraut, diskótek og kötturinn sleginn úr...


Öskudagur
Á morgun 6. mars er Öskudagur og mega nemendur koma í búningum án fylgihluta í skólann. Athugið samt að þau séu vel klædd því farið...


Upplestrarkeppni
Þriðjudaginn 26. febrúar var undankeppni Grunnskóla Grundarfjarðar fyrir Stóru upplestrarkeppnina. Sex keppendur voru að þessu sinni úr...