

Ljósmyndasýning nemenda í Grunnskóla Grundarfjarðar
Nokkrir nemendur í 8. – 10. bekk hafa verið í ljósmyndaval í haust og hafa þau fengið margvísleg verkefni að vinna úr og eru þau búin að...


Starfsdagur
Miðvikudaginn 2. október er starfsdagur í Grunnskólanum, Tónlistarskólanum og á Eldhömrum og því frí hjá nemendum.


Danskur farkennari
Undanfarna tvær vikur hefur danskur farkennari Britta Junge verið staddur í Grunnskóla Grundarfjarðar. Um er að ræða samstarfsverkefni...


Lestrarhvatning á skólabókasafninu
Nú er allt farið á fullt á skólabókasafninu eftir sumarfrí. Frést hefur af stórhættulegum útlögum, vopnuðum allskyns teiknimyndasögum og...


List fyrir alla og Dans fyrir alla
Snædís Lilja Ingadóttir og Valgerður Rúnarsdóttir komu í skólann í dag til að kynna fyrir nemendum listgrein þeirra sem er dans. Þær...


Óskilamunir
Eftir hver skólaslit safnast upp kökudiskar og bakkar í skólanum. Einnig er hér slatti af teskeiðum sem nemendur hafa skilið eftir í...


Skólabyrjun
Þá er skólastarfið farið í gang og byrjar með stuttri viku. Fengum æðislegt veður fyrsta skóladaginn en mikil tilhlökkun er í hópnum og...


Skólasetning
Grunnskóli Grundarfjarðar verður settur á miðvikudaginn 21. ágúst í efri sal skólans klukkan 12:30. Eftir skólasetningu er stuttur...


Ég trúi á bókaálfa
Þau voru kát, börnin á Eldhömrum, þegar þau mættu á skólabókasafnið með bækurnar sínar, merktu þær í bak og fyrir og héldu svo af stað í...