

Brunavarnir
Nemendur í 3. bekk fengu heimsókn frá Slökkviliði Grundarfjarðar þar sem farið var yfir brunavarnir. Einnig afhenti Gunnar Kristjánsson...


Sirra myndlistamaður
Sirra Sigrún Sigurðardóttir myndlistarmaður í heimsókn hjá unglingastiginu.


Lestrarátak
Gunnar Kristjánsson fyrrverandi skólastjóri kom í heimsókn í 5. og 6. bekk á vegum Lions og færði þeim bókamerki í sambandi við...


Dagur íslenskrar tungu
Á Degi íslenskrar tungu fóru nemendur í 6. bekk í heimsókn á dvalarheimilið Fellaskjól og lásu fyrir heimilisfólk. Höfðu allir mjög gaman...


Dagur gegn einelti
Í tilefni af Degi gegn einelti unnum við eineltisverkefni í 7. bekk. Hver nemandi setti handafar sitt á veggspjöldin og samþykkti um leið...


Jól í skókassa
Líkt og á undanförnum árum hafa nemendur 1. - 7. bekkjar tekið þátt í söfnuninni "Jól í skókassa". Krakkarnir komu saman í dag og afhentu...


Halloween ofl.
Halloween og spilastund á unglingastigi. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Krufning
Nemendur í 7. bekk fengu að kryfja fiska í náttúrufræði í dag. Fleiri myndir inni á myndasafni.