Lestrarátak
- helis6
- Nov 19, 2015
- 1 min read

Gunnar Kristjánsson fyrrverandi skólastjóri kom í heimsókn í 5. og 6. bekk á vegum Lions og færði þeim bókamerki í sambandi við lestrarátaksverkefni Lions og hvatti þau til að lesa mikið. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Comments