Dagur íslenskrar tungu
- helis6
- Nov 16, 2015
- 1 min read

Á Degi íslenskrar tungu fóru nemendur í 6. bekk í heimsókn á dvalarheimilið Fellaskjól og lásu fyrir heimilisfólk. Höfðu allir mjög gaman af því.
Einnig fóru nemendur í 7. bekk á leikskólann og lásu og léku við krakkana á Músa- og Drekadeild. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Comments