Jól í skókassa
- helis6
- Nov 6, 2015
- 1 min read

Líkt og á undanförnum árum hafa nemendur 1. - 7. bekkjar tekið þátt í söfnuninni "Jól í skókassa". Krakkarnir komu saman í dag og afhentu kassana og fengu smákökur og djús frá Salbjörgu og Önnu Husgaard. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Opmerkingen