Brunavarnirhelis6Nov 30, 20151 min readNemendur í 3. bekk fengu heimsókn frá Slökkviliði Grundarfjarðar þar sem farið var yfir brunavarnir. Einnig afhenti Gunnar Kristjánsson nemendum litabók um brunavarnir fyrir hönd Lions.
Comentarios