

Gleðileg Jól
Starfsmenn Grunnskóla Grundarfjarðar, Tónlistarskólans og Eldhamra óska öllum gleðilegrar hátíðar og nýs árs. Þökkum liðið skólaár og...


Jólakaffihúsaferðir
Nemendur í 1. - 7. bekk fóru í kaffihúsaferðir í vikunni. Fengu þau kakó og smákökur og var mikil jólastemming í hópunum. Fleiri myndir...


Skólaþing
Nemendur í 9. og 10. bekk fóru í skemmtilega námsferð til Reykjavíkur þann 8. desember síðastliðinn. Tóku nemendur þátt í Skólaþingi sem...


Kaffihúsaferð
Kaffihúsaferð hjá 3.-4.bekk í dag. Byrjað var á að fara með pening í bankann til styrktar SOS barnaþorp og fengu allir buff að gjöf frá...


Öðruvísi jóladagatal SOS
5., 6. og 7. bekkur tók þátt í Öðruvísi jóladagatali SOS. Nemendur komust að þeirri niðurstöðu eftir að hafa unnið að þessu gefandi...


Jóladagar í skólanum
Þessa viku hefur verið mikið um fjölbreytt skólastarf með tilheyrandi uppbroti á kennslu. Unglingastigið gerði Jólaland með mörgum...


Jólahurðasamkeppni
Núna liggja úrslitin fyrir í jólahurðasamkeppninni. Í 1. sæti var hurðin í stofu U8. Mynd af hreindýri að detta niður Kirkjufellið. Í 2....


Jólahringekja
Fyrir jólin er alltaf mikið um að vera og föndrið og gamanið er mikið. Krakkarnir á Eldhömrum, yngsta- og miðstigið voru með...


Jólahurðasamkeppni
Jólahurðasamkeppnin er í fullum gangi hér í skólanum. Dómnefnd er að störfum núna og liggja úrslit fyrir á morgun. Myndir af öllum...


Vasaljósaganga
Allir nemendur skólans og flestir starfsmenn fóru í vasaljósagöngu í blíðuveðri.