Jólakaffihúsaferðirhelis6Dec 20, 20161 min read Nemendur í 1. - 7. bekk fóru í kaffihúsaferðir í vikunni. Fengu þau kakó og smákökur og var mikil jólastemming í hópunum. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Comments