Search
Jólahurðasamkeppni
- helis6
- Dec 15, 2016
- 1 min read
Núna liggja úrslitin fyrir í jólahurðasamkeppninni.
Í 1. sæti var hurðin í stofu U8. Mynd af hreindýri að detta niður Kirkjufellið.
Í 2. sæti var hurðin í stofu N3. Mynd af jólatré.
í 3. sæti var önnur hurðin inn á Eldhömrum. Snjókarl.
Síðan voru veitt aukaverðlaun en þau voru fyrir hurð í U7. Mynd af jólatré.

Allir stóðu sig vel í keppninni og var dómnefndinni vandi á höndum við valið.
Comments