Jólahringekjahelis6Dec 14, 20161 min readFyrir jólin er alltaf mikið um að vera og föndrið og gamanið er mikið. Krakkarnir á Eldhömrum, yngsta- og miðstigið voru með jólahringekju og afraksturinn var glæsilegur. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Comments