Jólahurðasamkeppnihelis6Dec 14, 20161 min read Jólahurðasamkeppnin er í fullum gangi hér í skólanum. Dómnefnd er að störfum núna og liggja úrslit fyrir á morgun. Myndir af öllum hurðunum eru inni á myndasafni.
Comments