

Gleðileg jól
Starfsfólk Grunnskóla Grundarfjarðar óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs. Þökkum samveru á liðnu ári...


Heimsókn á Fellaskjól
Dagana 17. -19. desember heimsóttu nemendur á unglingastigi heimilisfólk á Dvalarheimilinu Fellaskjóli.Fyrsta daginn lásu nemendur...


Jólahringekja
í dag var jólahringekja í skólanum. Öllum nemendum var skipt í hópa og unnið á mismundandi stöðvum. Jólaandinn sveif greinilega yfir...


Vasaljósaganga
Hin árlega vasaljósaganga nemenda og starfsmanna fór fram í morgun. Hópurinn gekk saman í myrkrinu upp í skógræktina með vasaljós til að...


Keppni um jólalegasta fatnaðinn
Nemendaráð grunnskólans efndi til keppni um jólalegasta fatnaðinn sem fram fór í dag. Ánægjulegt var að sjá hversu margir tóku þátt,...


Jólahurðir
Eins og síðustu ár höfum við skreytt hurðir í skólanum á aðventunni og haft gaman af. Mikið er lagt upp úr fallegum og frumlegum...


Fullveldisdagurinn 1. desember 2018
Í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands var s.l. vika tileinkuð verkefnavinnu fullveldinu. Skólinn bauð upp á opið hús frá kl. 12 til...


Slökkvilið í heimsókn
Fulltrúar slökkviliðsins í Grundarfirði ásamt formanni Lionsklúbbs Grundarfjarðar heimsóttu nemendur Eldhamra og 3. bekkjar í dag. Fóru...