top of page

Fullveldisdagurinn 1. desember 2018

Í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands var s.l. vika tileinkuð verkefnavinnu fullveldinu. Skólinn bauð upp á opið hús frá kl. 12 til 14 þar sem nemendur sýndu afrakstur vinnu sinnar.

Þemavikan gekk vel í alla staði og það mátti sjá að allir, nemendur sem starfsfólk, naut verkefnavinnunar og lærðu nemendur mikið um þá þróun í samfélaginu sem hefur átt sér stað á Íslandi þessi 100 ár.

Við öll í Grunnskóla Grundarfjarðar þökkum fyrir þann áhuga sem gestir sýndu með því að mæta á staðinn og skoða verkefnin. Starfsfólki þakka ég frábæra vinnu.

Sjá fleiri myndir inni á myndaalbúmi.

Takk fyrir okkur

Sigurður Gísli Guðjónsson


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

bottom of page