Heimsókn á Fellaskjól
- helis6
- Dec 19, 2018
- 1 min read
Dagana 17. -19. desember heimsóttu nemendur á unglingastigi heimilisfólk á Dvalarheimilinu Fellaskjóli.Fyrsta daginn lásu nemendur jólasögur fyrir heimilsfólk, annan daginn spiluðu þeir á spil og þriðja
daginn spiluðu nemendur á hljóðfæri og sungu. Allir höfðu gaman af samverunni og voru sammála um það að gera mætti þetta oftar. Fleiri myndir inni í myndaalbúmi.

Comments