Jólahurðir
- helis6
- Dec 14, 2018
- 1 min read

Eins og síðustu ár höfum við skreytt hurðir í skólanum á aðventunni og haft gaman af. Mikið er lagt upp úr fallegum og frumlegum hurðaskreytingum. Þriggja manna dómnefnd var kölluð til til að velja bestu hurðina og fáum við að vita um úrslitin næstkomandi mánudag. Myndir af öllum hurðunum eru inni á myndaalbúmsflipanum.
Comments