top of page

Slökkvilið í heimsókn

  • helis6
  • Dec 4, 2018
  • 1 min read

Fulltrúar slökkviliðsins í Grundarfirði ásamt formanni Lionsklúbbs Grundarfjarðar heimsóttu nemendur Eldhamra og 3. bekkjar í dag.

Fóru slökkviliðsmennirnir yfir eldvarnir á heimilum með nemendum, sýndu þeim myndband og Lionsklúbburinn færði nemendum 3. bekkjar eldvarnarlitabók.

Í næstu viku ætla svo nemendurnir að fara í heimsókn á Slökkviliðstöðina, skoða þar bílana, tæki og tól.

Við þökkum kærlega fyrir heimsóknina og gjöfina.


 
 
 

留言


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page