

Ræktin
Einu sinni í viku fara nemendur á unglingastigi í ræktina. Fleiri myndir inni á heimasíðu skólans grundo.is.


Læsissáttmáli
Kynning fyrir foreldra og skólafólk í Grundarfirði miðvikudaginn 5. okt. kl. 18:00 í Grunnskóla Grundarfjarðar. Vilt þú vita hvað þú...


Skákmót
Í gær hófst skákmót nemenda á unglingastigi. Mótið verður haldið mánaðarlega á þessu skólaári og fór fyrsta umferð fram í gær og í dag....


Upplýsingatækni
Krakkarnir á unglingastigi að vinna ahugasviðsverkefni í upplýsingatækni, hér er stuttmyndagerð og Minecraft hönnun í gangi.


Sund
Krakkarnir á Eldhömrum fóru í sund í gær og skemmtu sér vel.


Sandkassafjör
Krakkarnir eru duglega að nýta sér sandkassann á skólalóðinni. Heilu kastalarnir rísa og stærðarinnar holur. Bara gaman.


Opið hús á Eldhömrum
Opið hús verður á morgun fimmtudaginn 29. september milli kl. 15:00 - 17:00. Allir hjartanlega velkomnir.


Listasmiðjan.
5. bekkur mættur í myndmennt. Grunnskóli Grundarfjarðar býr svo vel að eiga glæsilega stofu sem mikið er notuð til listsköpunar ásamt...


Merking
Nýtt og glæsilegt skilti hefur verið sett upp við aðalinngang skólans. Á skiltinu er að sjá merki skólans sem Björk Harðardóttir vann...


Göngutúr í góða veðrinu
Nemendur og kennarar notuðu tækifærið í gær í fallegu haustveðri og fóru í göngutúr um bæinn.