

Skákmót
Önnur umferð taflmóts unglingastigs fór fram í síðustu viku. Þátttaka var mjög góð og háðu keppendur skemmtilegar og spennandi...


Dagur gegn einelti
Á morgun 8. nóvember er dagur gegn einelti og er verndaraliturinn grænn. Viljum við því biðja nemendur að mæta í einhverju grænu í skólann.


Starfsdagur
Föstudaginn 4. nóvember er starfsdagur í skólanum því verður enginn skóli hjá nemendum á morgun.


Spilastund
S pilastund á unglingastigi. Nemendur læra á hin fjölbreyttu spil skólans. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Jól í skókassa
Nemendur í 1. - 7. bekk tóku þátt í verkefninu Jól í skókassa í ár eins og síðastliðin ár. Anna Husgaard og Salbjörg Nóadóttir sjá um...


Skólamyndataka
Skólamyndataka verður þann 9. nóvember og er það Stúdíó KÁ sem sér um hana í ár. Þetta er heimasíðan þeirra og þar er hægt að sjá...


Lýðræði
Í aðalnámskrá grunnskola er lögð áhersla á þá þætti sem skólar skulu vinna með. Einn þeirra þátta er lýðræði. Lýðræði tengist að...


Frá Bleika deginum
Njótum dagsins saman, sýnum mömmum okkar þakklæti og vekjum um leið athygli á árvekniátaki Bleiku slaufunnar og baráttunni gegn...


Gjöf frá Kvenfélaginu Gleym mér ei
Kvenfélagið Gleym mér ei afhenti Grunnskóla Grundarfjarðar fimm KitchenAid hrærivélar að gjöf í síðustu viku og á meðfylgjandi mynd má...


Bleikur dagur
Föstudaginn 14. október ætlum við að hafa bleikan dag í skólanum. Hvetjum við alla til að koma í einhverju bleiku.